Víðsjá

Þjóðlög, Slóð, Tófan, athygli


Listen Later

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir heldur úti facebook síðunni Tófan, ljóða- og fræðasetur þar sem hún vekur athygli á ljóðum 19. aldar skáldkvenna. Víðsjá hefur undanfarið sótt Magneu heim í Breiðholtið, og rætt ólíkar skáldkonur fyrri tíma. Í þetta sinn verður rætt um Sigrúnu Fannland.
Kjartan Ólafsson gef nýverið út tónverk sem nefnist ?Þjo?ðlo?g u?r framti?ð? . Verkið byggir á
átta íslenskum þjo?ðlo?gum sem voru hljóðrituð og farið með i? ferðalag um tækniheima nu?ti?mans þar sem dulin og a?ður o?þekkt blæbrigði þjo?ðlaganna koma fram a? ny?sta?rlegan ha?tt. Við ræðum við Kjartan í þætti dagsins um raftónlist, algóritma og tengsl rímna og popptónlistar.
Snorri Rafn Hallsson heldur áfram pistlaröð sinni um möguleika og ómöguleika tækninnar. Sókrates óttaðist að bækur myndu gera út af við minnið, mun internetið gera út af við athyglina?
En við byrjum þáttinn á Seyðisfirði. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fór að sjá sýninguna ?Slóð? sem nú stendur yfir í Skaftfelli, þar sem myndlistarkonurnar Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal vinna verk með innblæstri af afar merkum fornleifafundi á svæðinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners