Mannlegi þátturinn

Þórarinn Eldjárn föstudagsgestur og mandarínur


Listen Later

Föstudagsgestur Mannleg þáttarins í þetta sinn var rithöfundurinn Þórarinn Eldjárn. Þórarinn hefur auðvitað skrifað ljóðabækur, smásögur og skáldsögur sem flestir landsmenn þekkja. Auk þess hefur hann þýtt mikið úr Norðurlandamálum og ensku, meðal annars nokkur leikrit eftir Shakespeare. Nú er nýkomin út bókin Tættir þættir þar sem Þórarinn tekur saman þrjátíu og sjö áður óbirta þætti sem fara úr einu í annað um hitt og þetta. Við fengum Þórarinn til að segja okkur frá æskuheimilinu sínu, en hann ólst upp bókstaflega í Þjóðminjasafninu. Svo fórum við á handahlaupum með Þórarni í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í matarspjalli dagsins voru setti svo Sigurlaug Margrét mandarínur á dagskrána. Á þessum árstíma koma heilu kassarnir af mandarínum í búðirnar og við ræddum um hversu margar væri ráðlagt að borða í einu og svo ræddum við aðeins aðra sítrusávexti.
Tónlist í þættinum í dag:
Gegnum holt og hæðir / Þursaflokkurinn ( Egill Ólafsson og Þórarinn Eldjárn)
Naflaskoðun / Ragnheiður Gröndal (Jóhann Helgason og Þórarinn Eldjárn)
Já, svo sannarlega / Borgardætur (Lawrence, Sirnay og Þórarinn Eldjárn)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners