Mannlegi þátturinn

Þorbjörg og ketójól, gefðu lag og Grýla


Listen Later

Jólin eru allskonar hjá fólki og ekki allir sem vilja þennan hefðbundna mat eða gömlu góðu smákökurnar. Við töluðum um Vegan smákökubakstur fyrir jólin í síðustu viku. Í dag beindum við sjónum að þeim sem eru á ketó eða lágkolvetnamataræðinu og hún Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti kom í þáttinn.
Ari Bragi Kárason trompetleikari og Kjartan Valdermasson, píanóleikari, hafa spilað saman við ótal tækifæri, haldið tónleika, komið fram í einkasamkvæmum, leikið saman með Stórsveit Reykjavíku og fleira. En nú á tímum faraldursins og samkomubanns þá hefur nánast allt tónleikahald fallið niður og tónlistarfólk hefur leitað annarra leiða til að koma list sinni á framfæri og til þess að afla sér tekna. Þeir Ari og Kjartan fengu þá sniðugu hugmynd að bjóða fólki sem vill gleðja vini, fjölskyldu, nágranna, vinnufélaga, eða bara hvern sem er, uppá þann möguleika að senda þeim tónlistaratriði, eða öllu heldur að gefa þeim lag. Þeir komu í þáttinn og sögðu okkur frá þessu skemmtilega framtaki og spiluðu stutta jólasyrpu í anddyrinu hér í Efstaleiti.
Grýla er ein þekktasta íslenska þjóðsagnaveran og sú sem flest börn þekkja og mörg þeirra hræðast. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fann í safni Ólafs Davíðssonar, Íslenskar gátur, skemmtanir, vikivaka og þulur, löng kvæði um Grýlu, og leitaðist við að gera ævi hennar skil útfrá kvæðunum.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners