Mannlegi þátturinn

Þórhildur hundasérfræðingur og bjúgnaveisla fyrir austan


Listen Later

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Þórhildur Bjartmarz hundaþjálfari og fyrrverandi formaður Hundaræktarfélags Íslands. Hún veit gríðarlega mikið um hundaeign á Íslandi sem hún fræddi okkur um í þættinu, og að auki talaði hún um sitt starf sem hundaþjálfari og svo bara um hunda yfirleitt. Í seinni hluta þáttarins svaraði svo Þórhildur spurningum sem hlustendur hafa sent inn í netfang þáttarins [email protected]. Við fengum fjölda spurninga, til dæmis sem viðkoma gelti í hundi, fæði hunda, umhirðu feldsins og spurningar frá fólki sem á ekki hund en er að velta því fyrir sér, þá t.d. hvaða tegund það eigi að fá sér.
Við heyrðum svo af bjúgnaveislu á Borgarfirði Eystri. Hún er haldin í annað sinn og þar eru nú bjúgun í hávegum höfð og matreidd á annan hátt en flestir þekkja, eins og til dæmis bjúgnanachos, bjúgnakrókettur og bjúgna Wellington. Við hringdum austur og fengum Dagrúnu Óðinsdóttur, kokk á Hótel Blábjörgum, til að segja okkur meira frá þessari veislu sem haldin verður um helgina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners