Mannlegi þátturinn

Þorvaldur Bjarni föstudagsgestur og enn og aftur Campbells


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var tónlistarmaðurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Hann hefur verið í fjölmörgum hljómsveitum í gegnum tíðina, Exodus, Pax Vobis, Geira Sæm og Hungangstunglinu, Tweety og svo auðvitað Todmobile. Hann hefur samið tónlist fyrir söngleiki, þrisvar samið lög sem hafa keppt fyrir Íslands hönd í Eurovision og er nú tónlistarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar og framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðulands. Við fórum með Þorvaldi í dag aftur í tímann, könnuðum upphafið í Árbænum og brunuðum svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag. Framundan eru 35 ára afmælistónleikar Todmobile þar sem þrjár af stærstu stjörnum níunda áratugarins stíga á stokk með hljómsveitinni í Hörpu og svo sagði Þorvaldur okkur einnig frá 30 ára afmælisdagskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar.
Sigurlaug Margrét mætti svo til okkar í matarspjall dagsins og enn vorum við að tala um Campbells súpur. Sigurður Þorri Gunnarsson, sem kom öllu þessu súputali af stað hjá okkur fyrir tveimur vikum, var aftur með okkur ogið skoðum uppskriftir sem við höfum fengið sendar frá hlustendum og fleira.
Tónlist í þættinum
Stelpurokk / Todmobile (Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Andrea Gylfadóttir)
Brúðkaupsvísur / Þursaflokkurinn (Egill Ólafsson og Vigfús frá Leirulæk)
The Riddle / Nik Kershaw & Todmobile (Nik Kershaw)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners