Mannlegi þátturinn

Þorvaldur og staðan í jarðhræringum, fjármálin á mannamáli og Hjörtur lesandinn


Listen Later

Aukin skjálftavirkni hefur mælst innan Ljósufjallakerfisins á Snæfellsnesi síðan 2021 og farið mjög vaxandi síðan í ágúst í fyrra. Mælingar benda til þess að upptök skjálftanna séu á 15 til 20 kílómetra dýpi. Svo er það Reykjanesið, aflögunargögn sýna skýrt merki um að landris haldi áfram undir Svartsengi. Landris mælist nú hraðara en eftir síðustu eldgos. Og svo hefur töluverð jarðskjálftahrina verið í gangi frá því í fyrradag um 14 kílómetra VestNorðvestan við Húsavík. Þorvaldur Þórðarsson prófessor í bergfræði og eldfjallafræði kom í þáttinn í dag og fór yfir stöðuna.
Það er mánudagur þannig að Georg Lúðvíksson, sérfræðingur í heimilisfjármálunum, kom til okkar í það sem við köllum fjármálin á mannamáli. Í dag talaði hann um það sem hefur tekið mikið pláss í fréttum undanfarið, þ.e. tollastríðið og sveiflurnar á hlutabréfamörkuðum, hvernig þetta allt saman snertir við hinum almenna borgara.
Svo var það lesandi vikunnar sem í þetta sinn var leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson. Hann leikur þessa dagana í verkinu Fjallabak í Borgarleikhúsinu. En hann var auðvitað kominn í þáttinn til að segja okkur frá því hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Hjörtur Jón talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Farm Boys e. Will Fellows
For Whom the Bell Tolls e. Ernest Hemingway
Murderbot Diaries e. Martha Wells
Giovannis Room e. James Baldwin
Robinson Cruseo e. Daniel Dafoe
Tónlist í þættinum í dag:
Söngur um lífið / Rúnar Júlíusson (lagahöfundur óþekktur, texti Þorsteinn Eggertsson)
Yakkety yak smacketty smack / Change (Jóhann Helgason)
Don’t Stop / Fleetwood Mac (Christine McVie)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners