Rauða borðið

Þriðjudagur 15. júlí Fréttir Samstöðvarinnar, kynlífsverkafólk og mansal, heilbrigðiskerfið í lamasessi og hingaðkoma Ursölu van der Leyen


Listen Later

Við segjum fréttir með lagi Samstöðvarinnar og ræðum síðan við Renötu Söru Arnórsdóttur og Ara Logn frá Samtökum kynlífsverkafólks um aðgerðir lögreglunnar gegn mansali og vændi. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands og Unnur Berglind Friðriksdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands hafa bent á, ásamt öðrum formönnum heilbrigðisstarfsfólks, að vandinn sem ríkisendurskoðun benti á innan heilbrigðiskerfisins hafi legið fyrir árum saman. Samt gera stjórnvöld ekkert. Í lokin hringjum við til Sómalíu þar sem Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur starfar, ræðum við hana um ástandið þar en ekki síður um stefnu Evrópusambandsins gagnvart þjóðarmorðinu í Gaza, en fullyrða má að Ursala van der Leyen formaður framkvæmdastjórnarinnar styðji þjóðarmorðið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

4 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners