Rauða borðið

Þriðjudagur 16. september - Seðlabankastjóri, forystumaður, Konukot, 30 fyrir 30 og öryggismál


Listen Later

Þriðjudagur 16. september
Seðlabankastjóri, forystumaður, Konukot, 30 fyrir 30 og öryggismál
Björn Leví Gunnarsson, pírati mætir til Björns Þorlákssonar og ræðir kosti seðlabankastjóra í stöðunni sem nú er komin upp í seðlabankanum. Getur ástarsamband embættismanns varðað hagsmuni heillar þjóðar? Við fáum svörin við því hér rétt á eftir. Fyrst auglýsingar.
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor fer yfir í samtali við Gunnar Smári áherslur þingmanna hóps um öryggisstefnu Íslands og klofning innan Nató.
Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona Konukots ræðir við mig, Maríu Lilju um kæru sem barst byggingarfulltrúa Reykjavíkur frá líftæknifyrirtæki vegna fyrirhugaðrar opnunar Konukots á nýjum stað í Ármúla.Kallað er eftir aðgerðum því til til leiðar að náttúruvernd nái til 30 prósent hafsvæðis fyrir árið 2030. Þau; Sigrún Perla Gísladóttir, Valgerður Árnadóttir, Stefán Jón Hafstein eru öll í forsvari fyrir náttúruna með sínum hætti hingað komin á degi íslenskrar náttúru sem jafnframt er afmælisdagur Ómars Ragnarssonar. Þá verður jafnframt að loknu náttúru-spjalli frumsýnt í sjónvarpi, hjér á á Samstöðinni myndband sem unnið var sérstaklega til kynningar á verkefni þessu: 30 fyrir 30. Jóhannes Óli Sveinsson hefur verið kjörinn nýr formaður ungra jafnaðarmanna. Hann spjallar við Björn Þorláks.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners