Rauða borðið

Þriðjudagur 5. ágúst: Utanríkismál, leyniþjónusta, líðan barna, heimsmálin og rauði þráðurinn


Listen Later

Þriðjudagur 5. ágúst
Utanríkismál, leyniþjónusta, líðan barna, heimsmálin og rauði þráðurinn
Stefán Pálsson sagnfræðingur og hernaðarandstæðingur og Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skiptast á skoðunum um utanríkismál og stöðu Íslands. Þeir ræða líka kjarnorkuvána sem virðist nær okkur en um áratuga skeið. Björn Þorláks stjórnar umræðunni. Helen Ólafsdóttir öryggis- og þróunarsérfræðingur ræðir hugmyndir um leyniþjónustu Íslands og hverjar eru helstar öryggisógnir í íslensku samfélagi. Björn Hjálmarsson barnageðlæknir ræðir um líðan barna í samtímanum og hvað má gera til að auka öryggi þeirra og sjálfsmynd. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir um breytta heimsmynd út frá sjónarhóli lítilla ríkja á tímum fjölpóla heims. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur ræðir um vinstrið í okkar heimshluta og nýja vinstri flokkinn í Bretlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners