Þetta helst

Þrjár bilanir og mögulegur hönnunargalli hjá Norðuráli


Listen Later

Þrjár sambærilegar bilanir hafa komið upp í rafspennum hjá Norðuráli á Grundartanga. Þetta Ekki var fjallað um tvær fyrstu bilanirnar opinberlega þar sem þær höfðu ekki áhrif á aðra raforkunotendur hér á landi.
Þessar tvær fyrstu bilanir áttu sér stað í lok nóvember í fyrra og í lok sumars. Bilanirnar höfðu hins vegar mikil áhrif á Norðurál og reyndu stjórnendur félagsins að koma í veg fyrir að sambærilegar bilanir endurtækju sig.
Þetta tókst þó ekki og nú í október var sagt frá þriðju biluninni og að slökkva þyrfti á framleiðslu í annarri af tveimur kerlínum álversins.
Þessi þriðja bilun í rafspennunum hjá Norðuráli hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðastliðin mánuð vegna afleiðinga hennar á rekstur álfyrirtækisins sem og á íslenskt efnahagslíf.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners