Mannlegi þátturinn

Þröstur Leó sextugur föstudagsgestur og matarspjall um bjúgu


Listen Later

Föstudagsgestur þáttarins í þetta sinn var leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson en hann á einmitt sextugsafmæli í dag. Þröst Leó ættu nú flestir að þekkja úr ótal sviðsverkum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Eins og skepnan deyr, Perlur og svín, Tár úr steini, Nói albínói, Reykjavík-Rotterdam og Síðasta veiðiferðin, til að nefna nokkrar kvikmyndir og það væri bara til að æra óstöðugan að reyna að telja upp eitthvað af ógrynni hlutverka sem hann hefur leikið á leiksviðum leikhúsanna. Við fengum að heyra skemmtilegar sögur úr æsku hans, sögur úr sjómennskunni, úr æsku hans á Bíldudal, leiklistinni og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í matarspjalli dagsins ræddi Sigurlaug Margrét um grjúpán, eða sperðla, sem eru kannski betur þekkt sem bjúgu. Af hverju eru þau svona góð? Hvernig bjúgu eru í uppáhaldi hjá henni og hvað er best að hafa með þeim og eru bjúgu svokallaður sumarmatur?
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners