Þetta helst

Þurfum við alltaf að vera öll í þessu saman?


Listen Later

Seðlabanka­stjóri segir aðgerðir rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn verðbólgu mik­il­væg skref í rétta átt. Tillögurnar eru allskonar, en bankastjórinn segir að þær sem bíti mest og best séu minni launahækkanir. Hann er mikill talsmaður hóflegra launahækkana. Hann sagði í viðtali við Moggann að verkalýðshreyfingin væri bara að mótmæla sjálfum sér þegar þau standa með skilti á Austurvelli. Þau vilja hærri laun, en það eru launin sem fóðra verðbólgubálið. Við þurfum öll að vera í þessu saman. Hann var gagnrýndur fyrir það, eins og gengur. Sunna Valgerðardóttir fjallar um peninga, samstöðu og manninn sem stjórnar Seðlabankanum í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners