
Sign up to save your podcasts
Or


Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum þvottahúsið er engin annar en sálfræðingurinn, pistlahöfundurinn einkaþjálfarinn og hlaðvarparinn Ragnhildur Þórðardóttir betur þekkt sem Ragga Nagli.
Ragga Nagli er kona sem hefur alltaf haft nóg fyrir stafni, mörg járn í eldinum að hverju sinni. Hún talar um sig sem manneskju fulla að krafti en með athyglisbrest sem lýsir sér þannig að hún eigi erfitt með að einbeita sér að einum hlut í einu. Hún kann best við í aðstæðum þar sem hún multitaskar með marga glugga opna á browsernum eins og hún orðar það.
Ragga á sér langan feril innan heilsu og hreyfingar fór yfir með bræðrunum hvernig maður getur nálgast hinar ýmsu stefnur innan bæði næringar og hreyfingar.
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum þvottahúsið er engin annar en sálfræðingurinn, pistlahöfundurinn einkaþjálfarinn og hlaðvarparinn Ragnhildur Þórðardóttir betur þekkt sem Ragga Nagli.
Ragga Nagli er kona sem hefur alltaf haft nóg fyrir stafni, mörg járn í eldinum að hverju sinni. Hún talar um sig sem manneskju fulla að krafti en með athyglisbrest sem lýsir sér þannig að hún eigi erfitt með að einbeita sér að einum hlut í einu. Hún kann best við í aðstæðum þar sem hún multitaskar með marga glugga opna á browsernum eins og hún orðar það.
Ragga á sér langan feril innan heilsu og hreyfingar fór yfir með bræðrunum hvernig maður getur nálgast hinar ýmsu stefnur innan bæði næringar og hreyfingar.

149 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

4 Listeners

7 Listeners

0 Listeners

15 Listeners

29 Listeners