Víðsjá

Tímaferðalag, Heimsendir, Öskudagur


Listen Later

Efni Víðsjár í dag: María Kristjánsdóttir leiklistargagnrýnandi fjallar í dag um verkið Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar en verkið er sýnt í Kúlu Þjóðleikhússins. Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um bókina Bréf til mömmu eftir Mikael Torfason þar sem höfundur skrifar um æsku sína. Og Björn Þorsteinsson heimspekingur heldur áfram að glíma við spurninguna: Hvað nú? eins og hann hefur gert á miðvikudögum í Víðsjá í febrúar. Í dag er komin röðin að síðasta pistli Björns, yfirskriftin að þessu sinni: Heimsendir - já takk. Við kröfsum líka safni Ríkisútvarpsins og setjum saman skilaboð um daginn í dag, Öskudag.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners