Mannlegi þátturinn

Tobba Marínós og matarbækur Karoline


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar í dag og síðasti föstudagsgestur Mannlega þáttarins að sinni var Tobba Marinós. Í næstu viku hefjast Sumarmál hér á Rás 1 en það er árlegur Sumarþáttur sem er á dagskrá frá klukkan 11-14, þar renna saman Mannlegi þátturinn og Samfélagið og umsjónarmenn þetta sumarið verða Guðrún og Gunnar, Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir, Margrét Blöndal og Gígja Hólmgeirsdóttir. En sem sagt var það Tobba Marinósdóttir fjölmiðlakona, ritstjóri og rithöfundur sem var föstudagsgestur. Við spjölluðum við hana um ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag og hún sagði frá granólaframleiðslu og granólabarinn sem opnar fljótlega á Grandanum.
Matarspjallið var í góðum höndum í dag enda kom Sigurlaug Margrét aftur og fletti hún í gegnum bækurnar Karolines Kökken og Karolines Kögebog. Sigurlaug svipti hulunni af þeim leyndardómi sem í bókunum leynist í þætti dagsins.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners