Mannlegi þátturinn

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir - sérfræðingurinn


Listen Later

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag. Í þetta sinn var það Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir og prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands. Við ræddum við hann um hjartaheilsuna og svo svaraði Tómas spurningum sem hlustendur hafa sent inn í pósthólf þáttarins, [email protected]. Rekja má um þriðjung allra dauðsfalla á Íslandi til hjarta- og æðasjúkdóma því er þetta mjög mikilvægt umræðuefni sem gott er að velta fyrir sér. Spurningarnar sem hlustendur sendu inn snérust meðal annars um blóðþrýsting, ættgengi, gáttatif, snjallúr, rauðvín og mataræði og Tómas gerði sitt besta að svara þeim.
Tónlist í þættinum í dag:
Lukta-Gvendur / Björk Guðmundsdóttir og Tríó Guðmundar Ingólfssonar (Nat Simon og Eiríkur Karl Eiríksson)
Dansað á dekki / Fjörefni (Nicholas P. og Ellert Borgar Þorvaldsson)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners