Mannlegi þátturinn

Tónlist og heilabilun, Góði hirðirinn og Ása og hlaðvörpin


Listen Later

Tónlistardeild Listaháskólans stendur nú fyrir námskeiðinu Tónlist og heilabilun, eða Music and Dementia. Þetta er sjötta árið sem þetta frumkvöðlaverkefni hefur verið starfrækt hér Íslandi og að þessu sinni fer verkefnið fram á hjúkrunarheimilinu Grund þar sem sem heimilisfólk, átta skjólstæðingar Grundar, og starfsfólk á heimilinu taka þátt. Stuðst er við verkefnið Music for Life sem hefur verið starfrækt í London í rúmlega tuttugu ár. Þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands komu í þáttinn og sögðu frá.
Málefni flóttafólks hafa auðvitað verið mikið í fréttum og umræðunni undanfarið. Unnið er að því hörðum höndum að finna húsnæði og aðstoða það flóttafólk sem komið er til landsins við að koma sér fyrir. Við fréttum í gegnum Fjölmenningarsetur að það væri samningur milli sveitarfélaga og Góða hirðisins til að aðstoða fjölskyldur flóttafólks að fá húsgögn og muni fyrir heimili þeirra. Við heyrðum í Sigrúnu Guðnýju Markúsdóttur, verkefnastjóra verslana Góða hirðisins og fengum hana til að segja okkur meira frá þessu.
Ása Baldursdóttur hlaðvarpsráðgjafi þáttarins koma svo til okkar og hélt áfram að ráðleggja okkur hvaða hlaðvörp eru áhugaverð að hlusta á og hvaða efni á streymisveitum er þess virði að skoða. Í dag sagði hún meðal annars frá hlaðvarpinu Something Was Wrong, þar sem kafað er í mál konu sem var gift siðblindum ofbeldismanni, þar sem raunveruleikinn err svo sannarlega fáránlegri en nokkur skáldskapur. Svo sagði Ása okkur frá tveimur sjónvarpsþáttaröðum, Severance, eftir ameríska leikarann og leikstjórann Ben Stiller sem er að slá öll áhorfsmet á streymisveitunni Apple og svo The Last Dance, heimildarþáttum á Netflix sem er fjalla um Michael Jordan og Chicago Bulls, eitt sigursælasta lið í sögu NBA körfuboltadeildarinnar í Bandaríkjunum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners