Mannlegi þátturinn

Tónskáldið Gunnar Þórðarson, póstkort um flugvelli og páskamatarspjall


Listen Later

Um páskana verður sýnd í sjónvarpinu heimildarmyndin Tónskáldið Gunnar Þórðarson. Þetta er ný heimildarmynd í tveimur hlutum eftir Ágúst Guðmundsson og Jón Þór Hannesson um ævintýralegan feril Gunnars Þórðarsonar. Gunnar Þórðarson hefur fengist við margs konar dægurtónlist, allt frá lögum í anda Bítlanna til diskótónlistar og undir lok ferilsins fóru eyru hans að opnast fyrir sígildri tónlist og óperan hans Ragnheiður sló í gegn ekki síður en sönglög hans sem mörg hver eru löngu orðin sígild meðal þjóðarinnar. Ágúst Guðmundsson var í hljóðveri RÚVAK á Akureyri og sagði okkur frá tilurð myndarinnar og auðvitað frá ferli Gunnars.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag og í korti dagsins hélt Magnús áfram að kvarta undan flugstöðvum, en hann er nú nýkominn úr ferð til þriggja landa og í gegnum fjórar flugstöðvar. Af þeim fjórum þótti honum sú í Noregi erfiðust. Hann rekur upphaf leiðinda á flugstöðvum til ellefta septembers 2001 en eftir árásina á tvíburaturnna í Bandaríkjunum þann dag var allt eftirlit á flugvöllum hert um heilan helling út um allan heim. Hann sagði líka frá hefndarstríðinu sem hófst eftir árásina en í því fórust fjórar og hálf milljónir.
Svo var það páskamatarspjall. Sigurlaug Margrét var auðvitað með okkur og við skoðuðum páskamatinn, pásklamb og hamborgarhrygg og morgunmatinn um páskana.
Tónlist í þættinum:
Manitoba / Gunnar Þórðarsson (Gunnar Þórðarsson)
Þakka þér fyrir / Stefán Hilmarsson (Gunnar Þórðarsson-Stefán Hilmarsson)
Egg head / Al Stewart (Cecil Payne & Daniel Mendelssohn)
Páskaegg / Ingibjörg Þorbergs og hljómsveit Carls Billich (Ingibjörg Þorbergs)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners