Víðsjá

Torg listamessa, Gilgameskviða, Öndun og Samþykki


Listen Later

Bókin Samþykki eftir Vanessu Springora olli vægast sagt fjaðrafoki þegar hún kom út í Frakklandi 2020. Í bókinni rifjar Springora upp hvernig virtur franskur rithöfundur, táldró hana, nauðgaði og stofnaði til sambands við hana, þegar hún var 14 ára og hann fimmtugur. Bókin hristi rækilega upp í frönsku samfélagi og kveikti umræður sem margir af eldri kynslóðinni áttu erfitt með að taka þátt í, enda þátttakendur í samfélagi sem samþykkti þetta sjúka sambandi. Bókin kom nýverið út í íslenskri þýðingu þeirra Arndísar Lóu Magnúsardóttur og Guðrúnar Vilmundardóttur og við ræðum við Guðrúnu í þætti dagsins.
Torg Listamessa hófst um liðna helgi og stendur fram yfir þá næstu. Listamessan er stærsti sýningar ? og söluvettvangur íslenskrar myndlistar, og þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk, sem hægt er að kaupa á staðnum, beint af listmönnunum sjálfum. Annabelle von Girsewald er sýningarstjóri Torgsins en það er SÍM, samband íslenskra myndlistarmanna, sem heldur utan um viðburðinn.
Hið forna söguljóð Gilgameskviða rekur ævifornar goðsagnir um Gilgames, konung Mesópótamíu hinnar fornu og samferðafólks hans: guði, ófreskjur og menn. Verkið kom fyrst út í íslenskri þýðingu Stefáns Stefánssonar 1996, en hefur nú verið endurútgefin. VIð kynnum okkur verkið af því tilefni.
Og svo kynnum við til leiks nýjan pistlahöfund hér í Víðsjá. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, skáld og myndlistarkona, mun taka hér til máls aðra hverja viku og ætlar hún að velta fyrir sér líkamleika.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners