Víðsjá

Typisch gluggaveður, Surtsey á mannöld


Listen Later

Davíð Örn Halldórsson hefur fyrir löngu skapað sér sess í íslensku myndlistarlífi. Hann útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2002 og hefur síðan haldið fjölda einkasýning hér og erlendis. Verk Davíðs eru jafnan litrík abstrakt málverk, þar sem birtast vísanir í óvæntar áttir, jafnt teiknimyndir, graffíti eða vestræna listasögu. Hann notar jöfnum höndum sprey, málningu, liti og lökk, og festir hugarheim sinn oft á tréplötur en útilokar ekkert í þeim efnum, og segir varla auðan blett að finna á vinnustofunni í Stuttgart, þar sem hann hefur búið síðastliðin ár. Við hittum Davíð Örn í Þulu í þætti dagsins.
Sýningin Brot úr framtíð sem opnar í Þjóðminjasafni um næstu helgi, en hún byggir á listrannsókn og myndlistarverkefni Þorgerðar Ólafsdóttur þar sem hún veltir fyrir sér fyrirbærum tengdum mannöld. Á sýningunni verður hægt að sjá verk unnin með hliðsjón af munum úr safneign Þjóðminjasafns Íslands sem falla undir flokk núminja og einnig verða þar verk sem tengjast verkefni Þorgerðar í Surtsey sem kom út í bókinni Esseyja í fyrra. Víðsjá ræddi við Þorgerði um það verkefni í fyrra og einnig Þóru Pétursdóttur fornleifafræðing sem á grein í Esseyju, en Sýningin er einmitt unnin í samstarfi við rannsóknarverkefnið Relics of Nature sem Þóra leiðir við háskólann í osló. Við rifjum hluta þeirrar umfjöllunar upp í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,867 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners