Víðsjá

Úlfar Þormóðsson, Rán Flygenring, Arkitektúr og geðheilbrigði


Listen Later

Úlfar Þormóðsson kemur til okkar með nýja bók. Bókina sendi hann frá sér fyrir stuttu en til þess þurfti hann að leita til annars forlags en því sem vanalega hefur verið með hans bækur á sínum snærum. Í bókinni fjallar Úlfar um endurkomu stóra málverkafölsunarmálsins inn í íslenska umræðu; segir frá viðbrögðum sínum og tilfinningum en einnig ýmsu fleiru og sumu átakanlegu.
Blaka er nýjasta hugarsmíð Ránar Flygenring, og er mögulega hennar hryllilegasta bók hingað til, þó hún hafi alls ekkert átt að vera hryllingssaga. Rán er auðvitað einn af okkar fremstu höfundum, hefur skrifað og teiknað bækur og verk af ólíkum toga. Síðasta bók hennar, Tjörnin, hlaut fjölmörg verðlaun og fyrir bókina þar á undan, Eldgos, fékk hún Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Rán verður gestur okkar í dag.
Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt og fyrrum deildarforseti arkitektúrs við Listaháskólann, var með fasta pistla hér í Víðsjá fyrir 2 árum síðan, og nú er hún mætt aftur til leiks með fjögurra pistla seríu. Nú veltir hún fyrir sér samhengi geðheilbrigðis og arkitektúrs,
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners