Þetta helst

Umhugsunarverðir eldar í iðnaðarhúsum


Listen Later

Risastórt iðnaðar- og geymsluhúsnæði, við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði, brann í gær. Hátt í 20 manns bjuggu í húsinu, kannski fleiri, sem var ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði fyrir fólk. En það er nú ekkert nýtt, að fólk á Íslandi búi í húsum sem eru ekki til þess ætluð. Starfandi slökkviliðsstjóri segir umhugsunarvert hvernig eldurinn var orðinn þegar slökkvilið mætti á staðinn. Tjónið er mikið, þó að sem betur fer hafi enginn brunnið inni. Það hefði auðveldlega getað farið svo. Fyrir rúmu ári síðan kom út skýrsla um fólk sem býr í atvinnuhúsnæði á Íslandi. Það var Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Slökkviliðið og ASÍ sem gerðu skýrsluna eftir mikið ákall og umræðu í samfélaginu. Sunna Valgerðardóttir fjallar um elda í mis-mannlegum húsum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners