Mannlegi þátturinn

Ungir menn detta úr skóla og námi, móðursýki, hekl og veðurspjall


Listen Later

Ungu fólki sem er ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun hefur fjölgað í Evrópu síðustu ár. Afleiðingar fyrir þennan hóp geta verið margvíslegar eins og verri andleg og líkamleg heilsa. Brottfall úr skóla á Íslandi er með því hæsta í Evrópu og ungum karlmönnum sem fá örorkugreiningu hefur fjölgað milli ára, algengasta ástæðan eru geðraskanir. Við ræddum við Petrínu Freyju Sigurðardóttur félagsfræðing og sérfræðing í starfsendurhæfingu um meistararitgerð hennar þar sem hún tekur viðtöl við nokkra unga menn sem dottið hafa úr skóla og vinnu.
Við kíktum í heimsókn til listakonunnar Jonnu Jónborgar Sigurðardóttur á Akureyri. Jonna er þekkt fyrir að búa til ýmsar verur og fyrirbæri úr textíl. Nú síðast hefur hún til að mynda verið að hekla hina ýmsu sjúkdóma, sína eigin sjúkdóma og annarra. Og um hvítasunnuhelgina hélt hún sýningu þar sem hún sýndi móðursýki prjónaða í hinum ýmsu útgáfum. Við spjölluðum við Jonnu og forvitnumst um lífið og tilveruna.
Við ræddum við Elínu Björk um veðrið og það er af nógu að taka á því sviði enda búum við á Íslandi þar sem veðrið breytist hratt.
Tónlist í þættinum í dag:
Landíbus með jökri( Nú hvaða hvaða)/Íkorni
4.30/Solveig Slettahjell(Solveig Slettahjell og Peter Kjellsby)
Words/Bee Gees (Bee Gees)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners