Víðsjá

Uppgjör við Listahátíð, Codex Serafinianus, Getnaður og jazz


Listen Later

Jazzklúbburinn Múlinn hefur sumardagskrá sína í kvöld með tónleikum á Björtuloftum í Hörpu, og það er Tríó jazzsöngkonunnar Marínu Óskar sem opnar dagskrána. Tríó Marínu Óskar hefur komið víða við, nú síðast fyrir fullu húsi á Jazzhátíð Garðabæjar, en tríóið skipa ásamt Marínu Ósk þeir Mikael Máni Ásmundsson á gítar og Andri Ólafsson á kontrabassa. Tónlistin hefur fylgt Marínu Ósk frá barnsaldri í Keflavík, hún lærði snemma að meta jazz og Chet Baker er hennar helsti áhrifavaldur.
Listahátíð í Reykjavík lauk um helgina. Hátíðin stóð yfir í nær þrjár vikur í ár enda margt uppsafnað eftir tvö ár af heimsfaraldri. Nína Hjálmarsdóttir þræddi viðburði og sýningar hátíðarinnar og segir að kannski hafi það mikilvægasta á hátíðinni verið það sem gerðist í minni rýmum, í minni hópum.
Við kynnum okkur 300 síðna bók sem kom út árið 1981 í Róm. Bókin líkist frekar handriti, er eins og súrrealísk alfræðiorðabók sem útskýrir á óþekktu tungumáli veröld sem þú hefur aldrei kynnst fyrr. Þetta er Codex Serafinianus us eftir ítalska listamanninn Luigi Serafini . Texti og kannski fyrst og fremst myndmál Codex Seraphinianus hefur valdið mörgum miklum heilabrotum. Svo miklum að heilu félögin hafa verið stofnuð til að reyna að lesa merkingu úr textanum.
Við fáum líka bókagagnrýni frá Grétu Sigríði Einarsdóttur sem var að lesa nýja íslenska skáldsögu, Getnað eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners