Í Víðsjá dagsins verður rætt við Hrafnkel Sigurðsson myndlistarmann um óvenjulega myndlistarsýningu hans sem heitir Upplausn og er á auglýsingaskiltum víða um borgina. Einnig er gripið niður í ljóðalestur sem fór fram í Gröndalshúsi á nýársdag og einnig gripið niður í efni úr safni RÚV sem tengist áramótum.
Í Víðsjá dagsins verður rætt við Hrafnkel Sigurðsson myndlistarmann um óvenjulega myndlistarsýningu hans sem heitir Upplausn og er á auglýsingaskiltum víða um borgina. Einnig er gripið niður í ljóðalestur sem fór fram í Gröndalshúsi á nýársdag og einnig gripið niður í efni úr safni RÚV sem tengist áramótum.