Mannlegi þátturinn

Upplestrarkeppnin, veðurviðvaranir og póstkort frá Magnúsi


Listen Later

Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn standa fyrir málþinginu Stóra upplestrarkeppnin - Á tímamótum. Það mun fara fram annan mánudag í hátíðarsal Háskóla Íslands. Upplestrarkeppnin er sem sagt á tímamótum því að sveitarfélög landsins hafa tekið við framkvæmd verkefnisins, en við fengum Ingibjörgu Einarsdóttur, formann Radda, sem séð hafa um verkefnið hingað til, eða í 26 ár, til þess að koma í þáttinn og segja okkur frá sögu þess og hvernig það hefur þróast fram að þessum tímamótum.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom til okkar í mannlegt veðurspjall í dag. Þar talaði hún til dæmis um viðvörunarkerfið, gulu, appelsínugulu og rauðu viðvaranirnar.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag. Magnús er búinn að vera á faraldsfæti undanfarnar vikur og segir okkur af ferðum sinum í þessu póstkorti, en hann byrjar á því að tala um vatnið í Leifsstöð. Þar kostar lítrinn af drykkjarvatni átta hundruð krónur sem honum finnst vera úr öllu hófi og kemur þess vegna með ókeypis hugmynd fyrir Leifsstöð sem myndi bæta ímynd hennar sem og Íslands. Hann segir ennfremur frá kynnum sínum af Budapest og litlu borginni Orange í Suður Frakklandi þar sem hann er staddur einmitt núna.
Tónlist í þættinum í dag:
Þjóðvegurinn / Elín Eyþórsdóttir og Pétur Ben (Magnús Eiríksson)
Good Vibrations / Beach Boys (Brian Wilson og Mike Love)
Veðurglöggur / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)
Islands in the Stream / Kenny Rogers & Dolly Parton (R.Gibb, B.Gibb & M.Gibb)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners