Þetta helst

Útlendingarnir sem máttu ekki vera hérna


Listen Later

Útlendingar verða á dagskrá í Þetta helst í dag. Eða reyndar þeir útlendingar sem voru sendir úr landi með leiguflugi til meginlandsins í síðustu viku. Þeir fimmtán útlendingar sem stjórnvöld handtóku, lyftu úr hjólastól, kipptu úr framhaldsskóla og settu suma í fangelsi, en eru nú á götunni í Grikklandi. Búið að kalla ríkislögreglustjóra fyrir allsherjar- og menntamálanefnd og embættið á að skila greinargerð til dómsmálaráðuneytisins um framkvæmdina. En það er alls ekkert víst að þetta væri svona í umræðunni ef þetta hefði ekki náðst á filmu, og þetta náðist á filmu, þó að starfsfólk ISAVIA hafi sannarlega reynt að koma í veg fyrir það með öllum tiltækum ráðum. UNICEF, Biskup Íslands, Rauði krossinn, Þroskahjálp, Öryrkjabandalagið, Kennarasambandið, Sjálfsbjörg og Amnesty International eru meðal þeirra stofnana sem hafa fordæmt aðgerðirnar, en eftir stendur að ráðamenn segja að það sé einfaldlega verið að fylgja lögum. Þó sé nú ekki alveg í lagi að lögreglan hafi ekki bíl til umráða sem geri ráð fyrir fólki í hjólastólum. Þessi atburðarrás, sem dómsmálaráðherra segir reyndar að eigi sér stað í hverri viku þó að við vitum ekki af því, hófst á miðvikudag, 2. nóvember og Sunna Valgerðardóttir fer yfir hana í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners