Þetta helst

Vafasöm hegðun vararíkissaksóknara


Listen Later

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari er enn og aftur búinn að koma sér í klandur vegna hegðunar sinnar á samfélagsmiðlum. Nú síðast fullyrti hann að hælisleitendur ljúgi til um kynhneigð sína til að fá að vera á Íslandi. Hver lýgur sér ekki til bjargar? spurði vararíkissaksóknararinn. Hann spurði reyndar líka hvort það væri skortur á hommum á Íslandi. Uppi varð fótur og fit, eðlilega, og dómsmálaráðherra sagði meira að segja að ummælin hafi slegið sig illa. Samtökin 78 kærðu Helga Magnús til lögreglu fyrir ummælin, formaður Viðreisnar vill að dómsmálaráðherra beiti hann agaviðurlögum, samfélagsmiðlarnir fóru á hliðina og ríkissaksóknari er að skoða málið. Enn og aftur. Því þetta er sannarlega ekki í fyrsta sinn sem embættismaðurinn segir eða gerir eitthvað sem slær fólk illa. Fregnirnar af vafasamri hegðun hans ná aftur til ársins 2011, þegar hann heyrðist fara afskaplega ljótum orðum um saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, hann hefur gert lítið úr réttindum kvenna til þungunarrofs, lækað vafasamar færslur á samfélagsmiðlum - svo einhver dæmi séu tekin. Sunna Valgerðardóttir skoðaði skoðanir og ummæli vararíkissaksóknara Íslands í Þetta helst.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners