Mannlegi þátturinn

Vala Höskuldsdóttir föstudagsgestur og matarspjall með soðbrauð og kæfu


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Vala Höskuldsdóttir. Hún er söngkona og lagahöfundur og annar helmingur Hljómsveitarinnar Evu, hinn helmingurinn er Sigríður Eir Zophoníasardóttir. Auk tónlistarinnar hefur Vala unnið sem ráðgjafi, leikkona, leiklistarkennari, hér í útvarpinu og ýmislegt fleira. Vala er að norðan og við fórum með henni aftur í tímann á æskuslóðirnar á Eyrinni á Akureyri og fórum svo á handahlaupum í gegnum tíðina til dagsins í dag. Vala er að eigin sögn mikið tilfinningablóm og hún glímir og við ræddum meðal annars við hana um stórar tilfinningar tengdar jólunum og það að horfast í augu við þær. Hún segist vera loksins byrjuð að samþykkja það að jólaskapið sé alls konar og eftir að hún hætti að streitast á móti tilfinningunum þá losnaði um stíflu og hún hefur varla hætt að hlægja síðan.
Svo var það matarspjallið, þar sem meirihluti þáttakenda var norðan heiða, en Sigurlaug Margrét var ásamt Guðrúnu í hljóðveri RÚV á Akureyri. Við ræddum meðal annars um soðbrauð og kæfu, sem þær gæddu sér á undir spjallinu.
Tónlist í þættinum:
Það er allt í lagi að leggja sig á daginn / Hljómsveitin Eva (Jóhanna Vala Höskuldsdóttir, Sigríður Eir Zophoníasardóttir, Sveinbjörn Thorarensen og Ívar Pétur Kjartansson)
Thank You / half.alive (Brett Kramer, J.Tyler Johnson, James Alan, Joshua William Taylor, Michael Coleman)
Both Sides Now / Joni Mitchell (Joni Mitchell)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners