Mannlegi þátturinn

Vala Kristín föstudagsgestur og snúðadagurinn mikli


Listen Later

Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og handritshöfundur var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn. Hún hefur auðvitað leikið fjölmörg hlutverk á sviði og í sjónvarpi undanfarin ár, jafnhendis í gríni og dramatík. Hún skrifaði sex þáttaraðir af grínþáttunum Venjulegt fólk ásamt Júlíönnu Söru Gunnarsdóttur og nú er hún annar handritshöfunda, ásamt Ólafi Agli Ólafssyni, af nýrri leiksýningu, Þetta er Laddi, um líf og grín Ladda, Þórhalls Sigurðssonar. Við fórum auðvitað aftur í tímann með Völu Kristínu á æskulóðirnar í Garðabænum og svo á handahlaupum til dagins í dag.
Svo var það matarspjallið með Sigurlaugu Margréti, í dag var það snúðadagurinn mikli. Við smökkuðum snúða, þessa gömlu góðu með súkkulaðiglassúr úr fjórum bakaríum, það var þó ekki kókómjólk með í för eins og gjarnan í gamla daga. Sannkallað snúðaferðalag í þættinum í dag.
Tónlist í þættinum í dag
Sóley / Björgvin Halldórsson og Katla María (Gunnar Þórðarson, texti Ólafur Haukur Símonarson)
Freknótta fótstutta mær / Laddi og Brunaliðið (Þórhallur Sigurðsson)
Mamma og ég / Halli og Laddi (Þórhallur Sigurðsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners