Mannlegi þátturinn

Valdimar Þór Svavarsson svarar spurningum um meðvirkni


Listen Later

Það er fimmtudagur í dag og þá var með okkur sérfræðingur eins og á öðrum fimmtudögum í vetur. Í þetta sinn var sérfræðingur þáttarins Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi. Valdimar var hjá okkur fyrir nokkrum vikum og ræddi þá um meðvirkni og í framhaldi af því ákváðum við að fá hann sem sérfræðing. Umræðuefnið okkar í dag var aðallega meðvirkni en við komum einnig inná samskipti,virðingu, að læra að setja mörk og fleira. Hlustendur sendu inn spurningar sem flestar tengdust meðvirkni.
Valdimar hefur menntað sig í áfalla- og uppeldisfræðum og hefur sérstaklega unnið með meðvirkni. Meðvirkni getur birst á ýmsan hátt og er yfirleitt eitthvað sem við tökum með okkur yfirleitt úr æsku, meðvirkni birtist í samböndum, á vinnustað, innan fjölskyldna og víðar. En eins og Valdimar lýsti því síðast: Meðvirkni er eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum, sem svo getur þróast út í að verða óeðlileg viðbrögð við eðlilegum aðstæðum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners