Mannlegi þátturinn

Valskórinn, kalda stríðsvinkill og Katrín Jakobs lesandinn


Listen Later

Við kíktum í heimsókn í Friðrikskapellu í Hlíðarenda en þar fara fram tónleikar í kvöld hjá Valskórnum. Næsta miðvikudag sameinast kórarnir Valskórinn, Fóstbræður og Karlakór KFUM á árlegum aðventutónleikum en allir eru þeir hluti af arfleið séra Friðriks Friðrikssonar. Það er óvenjulegt að íþróttafélag sé einnig með kór á sínum snærum og lengi vel var ekki vitað um aðra slíka kóra en nýlega hefur komið í ljós að í Portúgal er einn. Við hittum í Friðrikskapellu á Hlíðarenda Stefán Halldórsson, fyrrverandi formann og einn af stofnfélögum Valskórsins og Báru Grímsdóttur tónskáld.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag eins og aðra mánudaga í haust. Hann hefur kallað sig skúffuskáld og þjóðfræðiáhugamann úr Flóanum og í dag lagði Guðjón vinkilinn upp að tunglferðum og kalda stríðinu.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og glæpasagnahöfundur. Hún reynir að nýta þau tækifæri sem gefast til að lesa bækur og við forvitnuðumst í dag um hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
Tónlist í þættinum í dag:
Nú minnir svo ótal margt á jólin / Diddú, Björgvin Halldórsson og Hljómkórinn (Meredith Wilson og Jónas Friðrik Guðnason)
En röd for alt det söte / Kari Bremnes (Kari Bremnes)
Snæfinnur snjókarl / Björgvin Halldórsson (Steve Nelson, Jack Rollins og Hinrik Bjarnason)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners