Mannlegi þátturinn

Veðurspjall, samúðarþreyta og hlaðvörp Ásu


Listen Later

Í dag ákváðum við að tala um veðrið, enda hefur það undanfarið virkilega látið til sín taka hér á landi. Við ákváðum því að læra smá almenna veðurfræði og túlkun veðurspáa. Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri veðurþjónustu á Veðurstofu Íslands, kom í þáttinn í dag. Hún er einmitt að kenna almenna veðurfræði og túlkun veðurspáa á námskeiði á vegum Endurmenntunar HÍ, sem er ætlað öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfræði. Elín Björk fræddi okkur um veður og veðurspár í þættinum í dag.
Heildræn nálgun á andlega heilsu er rauði þráðurinn í starfi Heilsu- og sálfræðiþjónustunni sem staðsett er á Akureyri. Kvíði og depurð, sorg og streita eru hluti af því að vera manneskja og mikilvægt er að taka þá líðan í sátt og einblína á hið jákvæða sem býr innra með okkur og styrkja það. Stuðningsfundir fyrir fólkið sem staðið hefur í framlínunni í heimsfaraldrinum er líka hluti af starfi þjónustunnar og þar kemur til dæmis orðið Samúðarþreyta við sögu. Við hittum Ingu Eydal hjúkrunarfræðing á Akureyri.
Ása Baldurs var hjá okkur með sitt hlaðvarps- og sjónvarpsþáttaspjall og í dag sagði hún frá heilsuhlaðvarpinu sem allir eru að tala um, og um tvennskonar ofbeldi, í vefheimum og í mannheimum. Af nógu var að taka hjá Ásu, á heimakontórnum þó, því COVID heimsfaraldurinn bankaði upp á. Hún talaði í þættinum um hlaðvarpsþættina Maintenance Phase og Sweet Bobby, sem hægt er að finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum og sjónvarpsþættina The Puppet Master sem eru á Netflix.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners