Mannlegi þátturinn

Vefritið Úr Vör, málmsuða og Send í sveit


Listen Later

Úr Vör er nýtt vefrit sem fjallar um hvernig fólk á landsbyggðinni notar skapandi aðferðir til að leita lausna. Nýsköpun, list, menningu og frumkvöðlastarf. Greinar og pistlar af öllu landinu, og á síðunni er svokallað greinakort, þar gefur að líta Íslandskort og eru umfjallanir og efni síðunnar merktar inn á kortið. Við fengum Aron Inga Guðmundsson ritstjóra í þáttinn.
Íslandsmeistaramótið í málmsuðu fór fram á Akureyri um þarsíðustu helgi og það vakti athygli að allir ellefu keppendurnir starfa við málmsuðu á Akureyri. Við heimsóttum Íslandsmeistarann André Sandö í stálsmiðjuna Útrás ehf og þangað kom einnig formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri Jóhann Rúnar Sigurðsson en hann segir afar mikilvægt að hlúa að málmsuðu með því að halda svona mót því það vekji athygli á greininni og tækifærin séu mörg.
Á næstum dögum eru að koma út tvær bækur hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi, þær heita Send í sveit, þetta var í þjóðarsálinni og Send í sveit, súrt, saltað og heimabakað. Eins og nöfn bókanna gefa til kynna fjalla þær um sama efni en með ólíkum hætti. Hér er á ferðinni afurð stórrar rannsóknar á siðnum að senda börn í sveit og fór hluti rannsóknarinnar fram á Ströndum. Ritstjórar bókanna hjónin Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson komu á Strandir til að kynna efni bókanna og Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, settist niður með Jónínu og ræddi við hana um rannsóknina og bækurnar.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners