Mannlegi þátturinn

Veislan - ný þáttaröð og Ásta Sigrún lesandi vikunnar


Listen Later

Sjónvarpsþáttaröðin Veislan með Michelin matreiðslumanninum Gunnari Karli Gíslasyni og Sverri Þór Sverrissyni er að hefja göngu sína á ný á RÚV um miðjan júní. Þetta er þriðja þáttaröðin sem unnin er og að þessu sinni heimsækja þeir eyjar í kringum landið. Þetta eru eyjarnar Flatey í Breiðafirði og á Skjálfanda, Hrísey, Vigur og Heimaey. Þar hitta þeir fyrir heimamenn og elda með þeim kræsingar úr hráefni frá hverjum stað. Þau Lilja Jónsdóttir, leikstjóri og ein meðframleiðenda þáttanna, og Gunnar Karl sögðu okkur í þættinum frá Veislu sumarsins ásamt því að ræða hvað verður um uppskriftirnar allar sem eru spunnar upp á þessum fallegu stöðum og sögurnar sem þau hafa fengið að heyra á ferðalögunum.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Ásta Sigrún Magnúsdóttir, samskiptastjóri Garðabæjar. Við fengum hana til að segja okkur hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ásta talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Julie Chan is dead e. Liann Zhang
Kúnstpása e. Sæunni Gísladóttur
Bréf úr sjálfskipaðri útlegð e. Gunnlaug Magnússon.
Kvika e. Þóru Hjörleifsdóttur
Baldintáta e. Enid Blyton,
Sitjið Guðs Englar serían e. Guðrúnu Helgadóttur
Elías e. Auði Haralds
Peð á páhnetunni Jörð e. Olgu Guðrúnu Árnadóttur
Tónlist í þættinum í dag:
Ég er á leiðinni / Brunaliðið (Magnús Eiríksson)
Horfðu til himins / Nýdönsk (Jón Ólafsson, Daníel Ágúst Haraldsson, texti Daníel Ágúst Haraldsson)
Heimförin / Ásgeir Trausti (Ásgeir Trausti Einarsson, texti Einar Georg Einarsson)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners