Síðdegisútvarpið

Vélfang fryst - Alfreð Tulinius


Listen Later

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að setja fyrirtækið Vélfang á Akureyri í gjaldþrot á grundvelli refsiaðgerða Evrópusambandsins á eignum fyrirtækja sem talið eru tengjast Rússlandi eða rússneskum ríkisborgurum. Eignir félagsins eru frystar í Arionbanka. Alfreð Tulinius starfandi formaður stjórnar Vélfangs verður gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og segir frá málinu og segir félagið ekki á nokkurn hátt tengjast Rússlandi eða rússneskum ríkisborgurum.  Utanríkisráðuneytið leggur ekki fram neinar sannanir um bein tengsl við Rússland en dregur þá ályktun að lesa megi í gömul eigendaskipti á félaginu að það gæti hugsanlega verið einhver tengsl. Engar sannanir liggja fyrir og Vélfang stefnir í gjaldþrot innan fárra daga.  -- 10. okt. 2025

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SíðdegisútvarpiðBy Útvarp Saga

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Síðdegisútvarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Þvottahúsið by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Þvottahúsið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

0 Listeners

Fréttir Vikunnar by Útvarp Saga

Fréttir Vikunnar

0 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners