Síðdegisútvarpið

Vélfang fryst - Alfreð Tulinius


Listen Later

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að setja fyrirtækið Vélfang á Akureyri í gjaldþrot á grundvelli refsiaðgerða Evrópusambandsins á eignum fyrirtækja sem talið eru tengjast Rússlandi eða rússneskum ríkisborgurum. Eignir félagsins eru frystar í Arionbanka. Alfreð Tulinius starfandi formaður stjórnar Vélfangs verður gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og segir frá málinu og segir félagið ekki á nokkurn hátt tengjast Rússlandi eða rússneskum ríkisborgurum.  Utanríkisráðuneytið leggur ekki fram neinar sannanir um bein tengsl við Rússland en dregur þá ályktun að lesa megi í gömul eigendaskipti á félaginu að það gæti hugsanlega verið einhver tengsl. Engar sannanir liggja fyrir og Vélfang stefnir í gjaldþrot innan fárra daga.  -- 10. okt. 2025

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SíðdegisútvarpiðBy Útvarp Saga

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Síðdegisútvarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þvottahúsið by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Þvottahúsið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

1 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

1 Listeners

Fréttir Vikunnar by Útvarp Saga

Fréttir Vikunnar

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir by Brotkast ehf.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

4 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

0 Listeners

Álhatturinn by Álhatturinn

Álhatturinn

2 Listeners