Mannlegi þátturinn

Vernd barna gegn ofbeldi, matarsaga Reykjaness og veðurspjallið


Listen Later

Dr. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent, við lagadeild Háskólans í Reykjavík, kom í þáttinn í dag og sagði frá Ráðstefnu um vernd barna gegn ofbeldi á heimilinu sem hún stóð að í HR í byrjun júní. Ein af frumskyldum hvers samfélags er að vernda yngstu þegnana og þessi ráðstefna var liður í því, enda eru afleiðingar ofbeldis gegn börnum margþættar og alvarlegar. Svala sagði frá því sem á ráðstefnunni kom fram og frá hennar erindi um rannsókn hennar um kynferðisbrot gegn börnum framin innan skjólveggja heimilisins.
Kristinn Guðmundsson sér um matreiðsluþættina Soð sem sýndir eru í sjónvarpinu hér á RÚV, hann sagði okkur í dag frá viðburðum sem hann stendur fyrir og kallar Matarsaga Reykjaness í fimm réttum.
Einar Sveinbjörnsson kom svo í veðurspjallið á Jónsmessu sem er í dag. Nýtt tungl kviknar á morgun í suðaustri og stórstreymt verður á fimmtudag og Einar sagði okkur meðal annars frá æðarvarpi og góðri dúntekju, hann sagði frá júní sem verið hefur kaldari en maí hingað til. Svo talaði hann um horfurnar framundan hér á landi og mikla hita víða um heim og spár um framhald þeirra.
Tónlist í þættinum í dag:
Kóngur einn dag / KK og Magnús Eiríksson (Magnús Eiríksson)
Barn / Ragnar Bjarnason (Ragnar Bjarnason, texti Steinn Steinarr)
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarson, texti Þorsteinn Eggertsson og Gunnar Þórðarson)
Sólskinsdagur / B.G. og Ingibjörg (lagahöfundur ókunnur, texti Jónas Friðrik Guðnason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners