Þetta helst

Við þurfum ekki að ræða fjármálin


Listen Later

Við þurfum ekki að ræða fjármálin. Fjármálin eru í fínu lagi, sagði Nicola Sturgeon þáverandi fyrsti ráðherra Skotlands og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins á fundi flokksstjórnar í ágúst 2021. En það þurfti svo sannarlega að ræða fjármálin! Mörg hundruð þúsund pund, meira en hundrað milljón krónur vantaði í peningakassann, peninga sem safnað hafði verið til stuðnings sjálfstæðisbaráttu Skota, eins helsta stefnumáls flokksins, sem þarna virtust hafa gufað upp. Sturgeon var handtekin um helgina vegna rannsóknar lögreglu á fjármálum flokksins en sleppt að lokinni yfirheyrslu. Þetta leiðindamál hefur sett mark sitt á fyrstu mánuði arftaka Sturgeon í starfi, Humza Yousaf, sem reynir hvað hann getur að beina athyglinni að stefnumálum flokksins á meðan fyrirsagnirnar fjalla bara um fjármálin, handtökur og horfna peninga.
Snorri Rafn Hallsson fer yfir atburðarásina í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners