Þetta helst

Viðar leigir út 56 stúdíóíbúðir og herbergi


Listen Later

Viðar Guðjohnsen er stórtækur leigusali 56 stúdííóíbúða og herbergja í fasteign sem hann á í Reykjavík. Viðar var tiltölulega lítt þekktur í samfélaginu þar til árið 2018 en þá bauð hann sig fram í leiðtogakjöri hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir borgarastjórnarkosningar.
Viðar lýsir því hvernig það kom til að hann byggði húsið sem hann í Mörkinni 8 með þessum íbúðum og herbergjum fyrir meira en þremur áratugum síðan. Húsnæðið er skilgreint sem gistiheimili samkvæmt fasteignamati. Í því eru aðallega litlar stúdíóíbúðir.
Talsverð umræða hefur verið útleigu á litlum íbúðum og herbergjum á höfuðborgarsvæðinu og aðstæður erlends verkafólks á leigumarkaði eftir brunann mannskæða á Hjarðarhaga fyrir nokkrum vikum. Í sumum tilfellum er búið að breyta húsnæðinu án tilskilinna leyfa þannig að brunavörnum er ábótavant í því.
Rætt er við Viðar Guðjohnsen um reynslu hans af því að vera stórtækur leigusali í Reykjavík.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners