Snorri Másson ritstjóri

Viðtal | Rúnar Helgi um ringlaða karla, taugaáfall í #MeToo og skoðanakúgun


Listen Later

Rúnar Helgi Vignisson er rithöfundur, þýðandi og prófessor í ritlist. Um það leyti sem #MeToo-byltingin skall á fékk hann taugaáfall eftir neikvæð viðbrögð við ýmsum greinarskrifum, dró sig í hlé og fór að hugsa sinn gang. Bókin Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu er afurð þess ferlis, þar sem hann rekur sína sögu sem karlmanns í íslensku samfélagi. Viðtalið er opinskátt og persónulegt spjall um skoðanakúgun, háskóla, bókmenntir, stóra bíla, föðurhlutverkið og feðraveldið.

Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ Þorgrímsson, Happy Hydrate og Myntkaup.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Snorri Másson ritstjóriBy Snorri Másson


More shows like Snorri Másson ritstjóri

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

8 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

78 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Rautt & Hvítt by Hugi Halldórsson

Rautt & Hvítt

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Fjármálakastið by Fjármálakastið

Fjármálakastið

3 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

9 Listeners