Mannlegi þátturinn

Vika sex og Eyþór lesandi vikunnar


Listen Later

Vika sex er átak sem Reykjavíkurborg setur í gang í dag í annað sinn. Reykjavíkurborg kallaði eftir áliti ungmenna á umræðuefni og á sjöunda hundrað ungmenni vildu aukna fræslu um kynlíf. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur kom til okkar og fræddi okkur um átakið en hún hefur sjálf komið að rannsóknum þar sem kemur í ljós að þörfin fyrir fræðslu er mikil.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Eyþór Árnason sviðsstjóri í Hörpu, hann er lærður leikari og var lengi vel sviðsstjóri á Stöð 2 og kom þar að gríðarlegu magni af sjónvarpsupptökum og beinum útsendingum, þangað til að hann var ráðinn fyrsti sviðsstjóri Hörpu fyrir opnun hússins. Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2009 fyrir fyrstu ljóðabók sína, Hundgá úr annarri sveit. Og núna í janúar hlaut hann önnur verðlaun Ljóðstafs Jóns úr Vör 2021 og hlaut að auki þrjár viðurkenningar dómnefndar af sjö. Hann sagði okkur hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners