Víðsjá

Víkingur Heiðar Ólafsson - Svipmynd


Listen Later

Fyrr í þessum mánuði kom nýjasta afsprengi píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafsson út hjá Deutsche Gramophone. Frá því upptökur Víkings á píanóverkum Philip Glass komu út hjá þessari virtustu plötuútgáfu heims árið 2017 hefur ferill Víkings náð sífellt hærri hæðum. Í dag er píanistinn á sífelldri ferð og flugi og hann meðal virtustu og vinsælustu píanóleikara í heiminum.
Víkingur hefur unnið náið með nokkrum af þekktustu tónskáldum samtímans, og nýjasta platan hans, sem ber titilinn From Afar, er vitnisburður um fleiri en eitt slíkt samtal. Platan er tvöföld, á henni leikur hann safn stuttra verka úr ólíkum áttum og frá ólíkum tímum. Þau vefur hann saman í eina heild, og úr verður eins konar svipmynd af listamanninum sjálfum.
Víkingur Heiðar Ólafsson kemur í hljóðstofu Víðsjár í dag, segir okkur af plötunni From afar, frá kynnum sínum af ungverska tónskáldinu György Kurtág, lífi hins annasama konsertpíanista og leitinni að litum og ljóðum í tónlist.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners