Mannlegi þátturinn

Viktoría Hermanns föstudagsgestur og Campbells matarspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Viktoría Hermannsdóttir. Hún hefur auðvitað gert fjölbreytt efni fyrir útvarp og sjónvarp talsvert lengi og hún er einstaklega fundvís á áhugaverða viðmælendur og áhugaverðar sögur fólks. Nú á sunnudaginn hefur önnur þáttaröð heimildarþáttanna Hvunndagshetjur göngu sína í sjónvarpinu. Í þáttunum eru sagðar einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Við fengum Viktoríu til að segja okkur aðeins frá nýju þáttunum og auðvitað líka til að segja okkur frá sjálfri sér, eins og venjan er með föstudagsgesti í þættinum.
Svo var það auðvitað matarspjallið, Sigurlaug Margrét Jónas kemur til okkar í dag og við héldum áfram að velta Campbells súpum fyrir okkur, eftir að þær komu upp í matarspjallinu í síðustu viku með Sigurði Þorra Gunnarssyni. Þessar dósasúpur eru nefnilega notaðar á mjög margvíslegan hátt í alls konar uppskriftir og matargerð.
Tónlist í þættinum
Ekkert þras / Egill Ólafsson, Lay Low, Högni Egilsson og Moses Hightower (Egill Ólafsson)
Jive Talkin? / Bee Gees (Barry Gibb, Maurice Gibb & Robin Gibb)
Upside Down / Diana Ross (Bernard Edwards & Nile Rodgers)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners