Þetta helst

Vindnornir valda vandræðum


Listen Later

Hún heitir hinum ýmsu nöfnum: Salsola tragus, þornurt, rússneskur kaktus, rússaþistill, vindnorn. Flest þekkjum við hana þó líklega á sínu enska formlega heiti, Tumbleweed. Veltigresi kannski. Þessi yfir meðallagi harðgera jurt er nú orðin svo ágeng í Bandaríkjunum að það er búið að lýsa yfir faraldri vindnorna í nokkrum ríkjum. Þær rúllast upp í hóla allt að þriggja metra háa, stífla vatnskerfi, slíta raflagnir og fylla húsgarða. Sunna Valgerðardóttir fer í þætti dagsins yfir sögu þessarar merkilegu plöntu, sem hefur oftast, en ekki alltaf, verið fólki til ama, nema þegar hún leikur reglulega aukahlutverk í kvikmyndum. Þornurtin er einfaldlega skilgreind sem plága.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners