Víðsjá

Vitar, Dans, McEwan og Kongshaug


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um nýja heimildamynd, Ljósmál, sem fjallar um vita á Íslandi og frumsýnd verður í Bíó Paradís á laugardag. Gestir þáttarins verða Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins, og Guðmundur Bernódusson, sem var vitavörður á Galtarvita. Björn Þór Vilhjálmsson, bókmenntagagnrýnandi, fjallar í dag um skáldsöguna Vélar eins og ég, eftir breska rithöfundinn Ian McEwan, en hún kom nýlega út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Víðsjá minnist einnig norska upptökustjórans Jans Eriks Kongshaug sem andaðist í fyrradag en hann stofnaði á sínum tíma hið fræga og rómaða Regnboga-hljóðver í Osló. Og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir heldur áfram að fjalla um dans og mannkynssögu.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners