Víðsjá

Zagajewski, Hausfeld, Azar


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um pólska skáldið Adam Zagajewski sem andaðist á sunnudag, 75 ára gamall, en Zagajewski var eitt fremsta ljóðskáld Pólverja á síðari árum. Einnig verður haldið í Hverfisgallerí og rætt þar við Claudiu Hausfeld ljósmyndara um nýja sýningu hennar Rumors of being. Og bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er skáldsagan Uppljómun í eðalplómutrénu eftir íranska rithöfundinn Shokoofeh Azar. Hlustendur heyra í þýðanda bókarinnar, Elísu Björg Þorsteinsdóttur í Víðsjá í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners