Í alvöru talað!

1. Hver er þessi Gulla?


Listen Later

Í þættinum kynnumst við Gullu, sem er annar stjórnanda hlaðvarpsins. Gulla segir frá lífi sínu og hvað hefur mótað hana og gert að þeirri manneskju sem hún er í dag.

Gulla er tveggja barna móðir, förðunarfræðingur, áhugaleikari og grallaraspói með ólæknandi áhuga á öllu sem tengist tísku og förðun. Hún hress, skemmtileg og klár kona sem elskar að hjálpa öðrum konum að auka sjálfstraust sitt í gegnum föt og förðun. Hún ólst upp í Árbænum og átti góðar og traustar vinkonur en heimilisaðstæður voru alls ekki góðar. Móðir hennar glímdi við alvarlegan geðsjúkdóm og faðir hennar við alhóhólisma. Æska hennar var því mjög strembin en hún komst vel í gegnum þetta og sigraði brekkurnar með jákvæðu viðhorfi og þrautseigju.

Það hefur því verið krefjandi verkefni fyrir Gullu að vinna úr þessari reynslu. Hún fór í burnout en hefur náð vopnum sínum á ný með sjálfsmildi og sjálfsvinnu.


Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Í alvöru talað!By Gulla og Lydía

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Í alvöru talað!

View all
Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Fókus by DV

Fókus

2 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners