
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins heyri ég í Þórhalli Dan og við tölum um Evrópuboltann, Man.Utd. Onana og fleira þar. Þá förum við yfir Bestu deildina en heil umferð er á dagskrá á sunnudag og á mánudag. Tóti spáir í leikina en hann hafði fjóra leiki rétta í fyrstu umferð. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ er á línunni um dómgæsluna í fyrstu umferð og fleira tengt því einsog hvenær kemur VAR. Svanhvít er svo í spjalli um úrslitakeppnina í körfubolta karla og kvenna og þar er af nógu að taka. Við tölum einnig um Mo Salah og enska boltann um helgina og rýnum í daginn í dag. Njótið og takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Í þætti dagsins heyri ég í Þórhalli Dan og við tölum um Evrópuboltann, Man.Utd. Onana og fleira þar. Þá förum við yfir Bestu deildina en heil umferð er á dagskrá á sunnudag og á mánudag. Tóti spáir í leikina en hann hafði fjóra leiki rétta í fyrstu umferð. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ er á línunni um dómgæsluna í fyrstu umferð og fleira tengt því einsog hvenær kemur VAR. Svanhvít er svo í spjalli um úrslitakeppnina í körfubolta karla og kvenna og þar er af nógu að taka. Við tölum einnig um Mo Salah og enska boltann um helgina og rýnum í daginn í dag. Njótið og takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners