Heimskviður

101 |Dúgín, hið heilaga Rússland og bann við hinseginfræðslu í Flórída


Listen Later

Stríðið í Úkraínu er sem fyrr helsta fréttaefni dagsins í dag. Mikið hefur verið rætt og ritað um afleiðingar þess og þær milljónir úkraínumanna sem hrakist hafa frá heimilum sínum, sem og að er virðist þá óskiljanlegu ákvörðun Rússlandsforseta að ráðast inn í fullvalda ríki. Minna hefur verið rætt þá menningarlegu, sögulegu, og ekki síst trúarlegu hugmyundafræði sem kann að liggja hér að baki. Guðmundur Björn ræðir meðal annars við Rósu Magnúsdóttur, prófessor í sagnfræði og sérfræðing í sögu Rússlands.
Líklegt þykir að ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, muni á næstunni skrifa undir lagabreytingu sem meirihluti þingmanna ríkisins hefur þegar samþykkt.
Breytingarnar banna alla umræðu og fræðslu um málefni hinsegin- og transfólks í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla. Banninu hefur verið mótmælt víða og nú síðast steig Disney samsteypan upp á afturlappirnar og hótar að draga úr fjárstuðningi við Repúblikanaflokkinn í Flórída nái bannið fram að ganga. Birta fjallar um þetta mál og ræðir við Silju Báru Ómrsdóttur, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar og umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners