
Sign up to save your podcasts
Or


Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum ítarlega um Bestu deild karla, leiki síðustu umferðar og hvað er framundan. Við spáum einnig í undanúrslit Mjólkurbikarsins á milli Vals og Stjörnunnar ásamt einhverjum fréttum utan úr heimi. Margrét Lára Viðarsdóttir er svo á línunni og við spáum í leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu á morgun gegn Finnum. Maður kemur ekki að tómum kofanum þar sem Margrét Lára það eitt er víst. Takk fyrir að hlusta og eigið góðan dag.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum ítarlega um Bestu deild karla, leiki síðustu umferðar og hvað er framundan. Við spáum einnig í undanúrslit Mjólkurbikarsins á milli Vals og Stjörnunnar ásamt einhverjum fréttum utan úr heimi. Margrét Lára Viðarsdóttir er svo á línunni og við spáum í leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu á morgun gegn Finnum. Maður kemur ekki að tómum kofanum þar sem Margrét Lára það eitt er víst. Takk fyrir að hlusta og eigið góðan dag.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners